Ferill 577. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Microsoft Word.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 765  —  577. mál.




Skýrsla


háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
um mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020.



    Skýrsla þessi er unnin og lögð fram í samræmi við ákvæði til bráðabirgða nr. VIII í lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020.
    Við meðferð þess frumvarps sem varð að lögum um Menntasjóð námsmanna lagði meiri hluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis til við 2. umræðu að lögin yrðu endurskoðuð innan þriggja ára frá því að þau kæmu til framkvæmda. Kveðið var á um að ráðherra skyldi kynna niðurstöður endurskoðunarinnar eigi síðar en á haustþingi 2023.



Fylgiskjal.

Skýrsla háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020, samkvæmt
ákvæði til bráðabirgða VIII í lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020.
www.althingi.is/altext/pdf/154/fylgiskjol/s0765-f_I.pdf